Viku eftir 20 vikna sónar fékk Anna Lísa verki. Þetta er sagan um Örlyg og sáran missi. Sagan gæti reynst ykkur erfið að hlusta á.