„Það er enginn töfrasproti og það er ekkert sem gerist ókeypis í þessu. Þetta er erfitt úrvinnsluferli sem verður að fá að eiga sér stað,“ segir Sigurbjörg Sara, sérfræðingur í áfallafræðum, um hvað gerist þegar fólk upplifir missi og ferlið sem tekur við.