Anna Sigurdardottir sálfræðingur segist hafa fengið tækifæri til að endurskoða gildi sín og lífsviðhorf eftir barnsmissi. Í maímánuði árið 2013 tók líf hennar u-beygju er hún fæddi andvana dóttur.