Karólína Helga Sím­on­ar­dótt­ir mann­fræðing­ur varð ekkja 33 ára þegar maður henn­ar, Daði Garðars­son, varð bráðkvadd­ur, aðeins 35 ára gam­all. Í þessu viðtali ræðir hún um hvernig líf hennar og barnanna hennar fjögurra umturnaðist á einu auga­bragði. Með góðri hjálp hef­ur hún unnið úr sorg­inni og er í dag stjórn­ar­formaður Sorg­armiðstöðvar.