Missir eru áhrifaríkir þættir sem Eva Dís og Ína Ólöf gerður með Republik Film og Símanum. „Ég held að þeir sem lenda í svona áföllum séu oft svo þjakaðir af samviskubiti. Það er samviskubitið yfir að gráta ekki nóg, yfir að brosa, yfir að eignast annað barn eða nýjan maka. Það er eins og okkur sé kennt að við eigum ekki að finna gleðina aftur. Samt eigum við að halda áfram. Þetta verður tilfinningalegur hrærigrautur.“