„Það er ferli að sættast við þetta hörmulega áfall“ segir Sigurbjörg Sara Bergsdóttir, ráðgjafi, sem vill opna umræðuna um sjálfsvíg á Íslandi. Sigurbjörg þekkir sjálf þá miklu sorg sem fylgir sjálfsvígum en fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir svipti sig lífi fyrir sex árum. Við heyrum sögu Sigurbjargar í Íslandi í dag.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753