„Það er mjög erfitt að vera syrgj­andi og taka upp sím­ann og kalla eft­ir aðstoð. Það er miklu betra ef hún býðst okk­ur,“ seg­ir Ína og hvet­ur þá sem eiga syrgj­andi ást­vini að vera dug­leg­ir við að bjóða fram aðstoð sína, þá sér­stak­lega nú þegar jól­in eru á næsta leyti.