Yndislegt og gagnlegt viðtal við hana Ínu Ólöfu hjá Sorgarmiðstöð um sorgina og jólin. Góð ráð til syrgjenda, góð ráð til aðstandenda og útskýringar á alls konar tilfinningum sem fylgja hátíðunum eftir missi. Við mælum eindregið með því að lesa yfir þetta viðtal. Hlúið sérstaklega vel að ykkur yfir hátíðarnar.