Freyr Eyjólfsson fjölmiðlamaður og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir fagstjóri Sorgarmiðstöðvar voru í morgunútvarpi rásar 2 þar sem þau ræddu sorg og missi. Einnig kynntu þau ráðstefnuna Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi sem fram fór 31. ágúst 2022.