„Það get­ur eng­inn hlaupið frá sorg og hún er bæði lífs­nauðsyn­legt og óhjá­kvæmi­legt þroska­ferli. Ef við vönd­um okk­ur þá get­ur hún líka verið gull­fal­leg og þá verður vond­ur sárs­auki góður. Hvort sem það er í lík­am­an­um, hug­an­um eða sál­inni,“ Björn Hjálm­ars­son skrifar fallega hinstu kveðju til Hjálmars sonar síns.