Kristján Hafþórsson ræddi við Arnar Svein Geirsson í hlaðvarpinu sínu Jákastið en Arnar Sveinn en missti móður sína úr krabbameini þegar hann var aðeins ellefu ára gamall. Það tók hann mörg ár að byrja að vinna úr áfallinu.