„Svo að það er ekki bara sorgin og allt sem þarf að huga að eftir andlát einhvers nákomins, heldur fylgir því sú aukna ábyrgð að halda arfleifðinni og nafni listamannsins á lofti.”