Karólína Helga stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar fór í einlægt spjalli við Olgu Björt í nýju hlaðvarpi sem kallast Plássið. Þar gefur hún m.a. nokkur ráð til þeirra sem vilja styðja betur við bakið á syrgjendum.