„Svo snerist þetta ekki bara um mína líðan. Ég þurfti að huga að því hvernig best væri að hjálpa eldri dóttur minni sem þurfti að takast á við þennan missi á sinn hátt. Úr þessu varð Dagbókin mín eða Þakklætisdagbókin sem er ætluð til að hjálpa þeim sem á þurfa að halda að æfa hugann í þakklæti, jákvæðni og seiglu. Þetta virkaði fyrir okkur og vonandi sem flesta aðra,“ segir Lilja Gunnlaugsdóttir sem missti dóttur sína Völu Mist 2018
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753