Hulda Guðmundsdóttir stjórnarmaður og fyrrv. formaður Sorgarmiðstöðvar var fyrsti viðmælandi Minninga sem er nýr vefur með þann tilgang að auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi.Í viðtalinu fjallar Hulda um sorg í íslensku samfélagi, þarfir syrgjenda og tilurð og þjónustu Sorgarmiðstöðvar.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753