Aron Guðmundsson var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1 þar sem hann sagði frá foreldra missinum og hvernig hann hefur lært að lifa með sorginni.