„Við viljum styðja fólk sem missir skyndilega og við viljum gera það á fyrstu 48 klukkutímunum frá andláti,“ segir Guðrún Jóna fagstjóri Sorgarmiðstöðvar um verkefnið hjálp – 48