Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefna- og fagstjóri hjá Sorgarmiðstöð fjallar í þessari grein um vöntun á samræmdum stuðningi fyrir þau sem missa skyndilega og vilja Sorgarmiðstöðvar að vinna að því að faglegur stuðningur standi fólki til boða innan 48 klst frá missi. Fjallað var um verkefnið Hjálp48 á ráðstefnu Sorgarmiðstöðvar um skyndilegan missi þann 31. ágúst 2022 og er ráðstefnan nú aðgengileg á heimasíðu okkar undir „Útgefið efni“ og „Erindi og ráðstefnur“. Fjallað er um Hjálp48 verkefnið á tímasteningunni 2:01:04.