,,Ekki spyrja að­stand­endur hvort að sá sem hefur ný­lega misst ein­hvern ná­kominn, maka eða barn, sé að „hressast“. Sorg er ekki flensa. Hún er hel­víti sem enginn hressist af heldur lærir að lifa með“