Ína Lóa Sig­urðardótt­ir, fram­kvæmda­stýra Sorg­armiðstöðvar­inn­ar, var gest­ur Berg­lind­ar Guðmunds­dótt­ur í Dag­mál­um á dög­un­um þar sem hún sagði frá reynslu sinni af ást­vinam­issi sem hún hef­ur unnið úr í gegn­um árin og náð að öðlast jafn­vægi á ný með sorg­ina sér við hlið.