Ína ræddi sorg, sorgarferlið og sorgarúrvinnslu í Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ásamt séra Vigfúsi Bjarna Albertssyni sjúkrahúspresti. Séra Vigfús aðstoðaði Ínu Ólöfu og börnin hennar tvö eftir þeirra missi.