Við höfum flest einhvern tíman á lífsleiðinni upplifað sorg. Sorgin fer ekki, hún lifir með manni. Í hlaðvarpinu „Fokk ég er með krabbamein“ ræðir Sigríður Þóra við séra Vigfús Bjarna og Ínu Ólöfu framkvæmdarstjóra Sorgarmidstod, sem bæði eru sammála um mikilvægi sorgarúrvinnslu, þó svo að hver og einn takist á við sorgina á mismunandi hátt.
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753