Jóna Dóra segir að það sé vel mögulegt að vinna sig út úr svo alvarlegu áfalli, flestir sem verði fyrir áföllum nái að lifa góðu lífi og ná gleðinni inn í líf sitt á nýjan leik. „Mér finnst svo mikilvægt að þeir sem eru í sorg núna hafi það einhversstaðar á bakvið eyrað ekki gefa upp vonina, þetta verður ekki alltaf svona hrikalega slæmt.“
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753