Ingunn Eir Andrésdóttir missti pabba sinn skyndilega fyrir tveimur árum. Í þessari fallegu grein setur hún í orð þá sáru upplifun að missa ástvin.

“Það var eins og veröldinni væri kippt undan okkur og við í lausu lofti hrapandi í dýpsta og myrkasta hyldýpi. Ég fékk verkefni sem enginn vill eða getur hugsað sér, verkefni sem heltekur allt annað og ég neyddist til að vinna með. Í frjálsu falli þarf að endurbyggja lífið og koma undirstöðum aftur fyrir. Einn dagur í einu, ein mínúta í senn.”

Takk fyrir hlý orð í okkar garð