„Þetta var eins og raflost, rafmagnstafla sem brennur yfir.“ Með þessum orðum lýsir Benedikt Þór Guðmundsson tilfinningunni sem helltist yfir hann þegar honum var tilkynnt að sonur hans, Pétur Benediktsson, væri látinn.