Tíminn læknar ekki öll sár, en það er hægt að lifa með sorginni. Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, ræðir um líf sitt, störf og sáran missi en hann missti eiginkonu sína, Nínu, úr bráðahvítblæði.