Tobba Marinós talar um systur sína sem lést árið 2016. Tobba segir jólin erfiðan tíma fyrir fjölskyldur sem eru í sorg og hennar fjölskyldu enga undantekningu frá þeirri reglu. „Það er ekkert hægt að mæla sorg í mánuðum eða árum. Ég hef farið í sálfræðimeðferðir og svo framvegis og reynt að stytta mér leið eins og hægt er, en það virkar ekki. Foreldrar mínir hafa staðið sig ótrúlega vel og við reynum öll að hjálpast að við að komast í gegnum þetta, ekki síst á þessum tíma í kringum jólin,“
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ
SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is
Sími: 551 4141
Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753