Í fyrsta þættinum um missir ræðir Syvlía Hall við Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprest sem hefur mikla reynslu af því að starfa með syrgjendum.  Í þáttunum Missir er rætt við fólk sem hefur upplifað missi á einn eða annan hátt.