Samfélagið er smátt og smátt að átta sig á mikilvægi sorgarúrvinnslu. Hér segir Snorri Engilbertsson leikari, sem missti móður sína úr krabbameini fyrir fimmtán árum, frá því að hann vann ekki úr áfallinu fyrr en áratug síðar.