Anna Dagmar Arnarsdóttir
Anna Dagmar er viðskiptafræðingur frá HÍ og með MBA með áherslu á mannauðsstjórnun frá HR og hefur einnig lokið MA diplómanámi í Jákvæðri sálfræði og Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá EHÍ.Anna Dagmar missti eiginmann sinn skyndilega sumarið 2019.Anna Dagmar hefur setið í stjórn Ljónshjarta síðan 2022.
Hólmfríður Anna Baldursdóttir
Anna hefur starfað hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Íslandi og víða erlendis um árabil. Hún starfar nú sem kynningarstjóri hjá höfuðstöðvum UNICEF í New York. Anna missti barn eftir 34 vikna meðgöngu. Hún úskrifaðist úr sálgæslunámi Endurmenntunar Háskóla Íslands árið 2022. Anna er í stjórn Gleym mér ei.