MISSIR – klippur

Í samvinnu við Sjónvarp Símans fékk Sorgarmiðstöð að gjöf klippur úr þáttunum MISSIR sem hlutu Edduverðlaunin 2022. Þættirnir fjalla um mismunandi ástvinamissir og er tilgangur þeirra að fræða, styðja og vekja athygli á málstaðnum.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira