Með því að styrkja starfsemi Sorgarmiðstöðvar hjálpar þú börnum og fullorðnum sem misst hafa ástvin að fóta sig á ný í breyttu lífi.
Í Sorgarmiðstöð fer fram umfangsmikið starf í þágu syrgjenda og er öll þjónustan veitt syrgjendum að kostnaðarlausu.
Starfsemin er einungis rekin með styrkjum og velvild einstaklinga og fyrirtækja.
Við þurfum á þínum styrk að halda til að hlúa áfram vel að syrgjendum og efla þjónustu Sorgarmiðstöðvar.
Styrkja með eingreiðslu
[wc_woo_donation id="2615"]
Styrktarreikningur Sorgarmiðstöðvarinnar
Reikningsnúmer: 0513-26-009753
Kennitala: 521118-0400