Að missa úr fíkn

Sorgarmiðstöð býður upp á stuðningshóp fyrir þá sem hafa misst beint eða óbeint af völdum fíknar, áfengis- eða vímuefnafíknar, hvort sem það er barn, systkini, maki eða annar nákominn. Úrvinnsla aðstandenda eftir slíkan missi getur m.a. snúið að langvinnum erfiðum samskiptum við fíkilinn, auk þess að syrgja manneskjuna sem fíknin tók yfir. Fagleg aðstoð, fjölskyldan, vinir og – kannski einna mikilvægast – einstaklingar í svipaðri stöðu eru flestum besta hjálpin.

Sorgarmiðstöð býður upp á stuðningshóp fyrir þá sem hafa misst af völdum fíknar.

Hópastarfið er í 6 vikur og hefst næst á vorönn 2021 ef næg þátttaka fæst. 

Nauðsynlegt er að skrá sig í hópastarf til að tryggja þátttöku.

ATH: Það kostar ekkert að koma í hópastarf og það er alltaf hægt að skrá sig. Gott er að skrá sig strax í hópastarf til að tryggja pláss og einnig auðveldar það okkur að bregðast við ef aðsóknin er mikil.

 

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Skráning í hópastarf

A problem was detected in the following Form. Submitting it could result in errors. Please contact the site administrator.

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira