Stafróf sorgarinnar

1.500kr.

Upplýsingar

Sorgin er óaðskiljanlegur hluti tilverunnar og kemst ekkert okkar í gegnum lífið án þess að kynnast henni.
Þegar við missum ástvini breytist allt og við upplifum mikla sorg.

Þessi bók er skrifuð með þá von í huga að hún geti verið styrking á sorgartímum.

Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar eru bækur sem hægt er að lesa hvar sem er og hvenær sem er, bæði í sorg og í gleði.

Höfundur: Petrína Mjöll Jóhannesdóttir

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira