Það sem ég hef lært

4.500kr.

Upplýsingar

Í nokkur ár hefur Anna Lóa skrifað pistla og birt á netsíðu og Facebook undir nafninu Hamingjuhornið. Pistlarnir hafa náð mikilli útbreiðslu og þykja bæði fróðlegir og skemmtilegir og innihalda þætti sem snúa að samskiptum, persónulegum áskorunum og lífsins leyndardómum.

Í bókinni, sem er bæði falleg og aðgengileg, deilir Anna Lóa með ykkur hluta af því sem hún hefur skrifað og lært um hamingjuna, sorgina, sambönd, breytingar, sjálfstraust, kvíða ofl. Bókin í kafla eftir málefnum þannig að lesandinn nýtir sér efni hennar eftir þörfum hverju sinni.

Anna Lóa er menntaður kennari, náms- og starfsráðgjafi og er með diplóma í sálgæslu á meistarastigi. Hún hefur unnið sem kennari, ráðgjafi, atvinnulífstengill, pistlahöfundur og fyrirlesari síðustu árin.

Höfundur: Anna Lóa Ólafsdóttir

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira