09/05/2022
Elliðaárdalur

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður reglulega upp á skipulagðar göngur.

Þann 9. maí munum við ganga saman í Elliðaárdalnum. Við ætlum að hittast við „Hitt húsið, Rafstöðvarvegi 7-9“. Til þess að beygja inn á Rafstöðvarveg þá er tekin fyrsta malbikaða hægri beygjan í Ártúnsbrekkunni á leið til austurs.
Gangan hefst stundvíslega kl. 17:00 og munum við labba góðan hring, ekki mikið um hækkanir. Mikilvægt er að vera í góðum skóm og klædd eftir veðri.

Það er nauðsynlegt að skrá sig hér í gönguna og er lágmarksþátttaka.

Birna og Gurðún Jóna frá Sorgarmiðstöð leiða gönguna.

Allir velkomnir 

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira