desember
Hafnarfjörður

Gönguhópurinn SKREF fyrir SKREF

Gönguhópur Sorgarmiðstöðvar SKREF fyrir SKREF býður upp á skipulagðar göngur einu sinni í mánuði. Göngudagar verða fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði og mæting kl. 17:15, lagt af stað 17:30.

Sérstök jólaganga verður í desember. Nánari dagsetning og lýsing á göngu kemur síðar.

Það er nauðsynlegt að skrá sig hér í göngurnar okkar og er lágmarksþátttaka.

Hlýjar kveðjur
Birna Ben umsjónarmaður gönguhópsins Skref fyrir Skref

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira