15/01/2020
Lífsgæðasetur st. Jó

Hópastarf: Barnsmissir

Sorgarmiðstöð býður upp á stuðningshóp fyrir hjón og einstaklinga sem hafa orðið fyrir barnsmissi. Í hverjum hópi eru um tíu manns sem hittast vikulega og eru tveir fagaðilar sem halda utan um hvern hóp.

ATH: Hópastarfið er algjörlega án aldursviðmiða barnanna – börnin okkar eru alltaf börnin okkar <3

Hópastarfið er í 6 vikur og hefst 15. janúar. Hægt er að skrá sig hér

Hópastarfið er frá kl. 20:00 – 21:30

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira