Sorgarmiðstöð býður upp á stuðningshópa fyrir ekkjur og ekkla sem hafa orðið fyrir makamissi. Í hverjum hópi eru um tíu manns sem hittast vikulega og eru tveir fagaðilar sem halda utan um hvern hóp.
Næsta hópastarf hefst 12. nóvember og er í 6 vikur. Hægt er að skrá sig hér
Hópastarfið er frá kl 20-21:30