Sorgarmiðstöð er lokuð dagana 8. Júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Allar pantanir sem berast á þeim tíma eru afgreiddar eftir 6. ágúst.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í neyðarsíma Sorgarmiðstöðvar 862-4141.

07/12/2019
Lífsgæðasetur st. Jó kl. 16

Jólabingó Ljónshjarta

Ljónshjarta heldur jólabingó laugardaginn 7. desember frá kl.16-18 í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði. Glæsilegir vinningar í boði. Bingóspjaldið kostar 500 kr. og rennur allur ágóðinn í styrktarsjóðinn “Að grípa Ljónshjartabörn,, en sjóðurinn greiðir niður allan sálfræðikostnað fyrir börn sem hafa misst foreldri.

ATH: Einungis er tekið við reiðufé fyrir bingóspjöldum.


Ljónshjarta ætlar að bjóða upp á smákökur, djús, kakó og kaffi.

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira