22/11/2020
Grafarvogskirkja

Leiðisskreytingar – Birta

Birta er félagsskapur foreldra og forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.

Leiðisskreytingardagur fyrir fjölskyldur og félagsmenn Birtu hefur verið einn best sótti viðburður félagsins á ári hverju. Þann 22. nóvember ætlar hópurinn að koma saman og gera fallegar skreytingar á leiði barna sinna með fjölskyldunni. Allt efni til skreytinga er í boði og fagaðili verður á staðnum til að aðstoða. Gott er að hafa meðferðis góðar klippur.
Þetta verður notaleg kærleiksstund í aðdraganda jólanna.

Kakó, smákökur og jólalög á staðnum.

Frá kl. 13-15

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira