24/11/2019
Grafarvogskirkja kl. 13-15

Leiðisskreytingar – Birta

Leiðisskreytingardagur fyrir fjölskyldur og félagsmenn Birtu hefur verið einn best sótti viðburður félagsins á ári hverju. Þann 24. nóvember ætlum við að koma saman og gera fallega skreytingu á leiði barna okkar með fjölskyldunni. Allt efni til skreytinga verður í boði og fagaðili á staðnum til að aðstoða. Gott að mæta með klippur með sér.
Yndisleg kærleiksstund í aðdraganda jólanna.

Kakó, smákökur og jólalög á staðnum.

Frá kl. 13-15

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira