11/03/2021
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Ljónshjartaspjall

Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) hittast reglulega í Ljónshjartaspjalli og eiga notalega stund saman þar sem mismunandi málefni eru rædd. Þeir sem ætla að mæta í Ljónshjartaspjall verða að skrá sig fyrirfram inn á lokaðir síðu Ljónshjartameðlima.

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira