Sorgarmiðstöð er lokuð dagana 8. Júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Allar pantanir sem berast á þeim tíma eru afgreiddar eftir 6. ágúst.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í neyðarsíma Sorgarmiðstöðvar 862-4141.

19/11/2019
Lífsgæðasetur st. Jó kl. 20

Ljónshjartaspjall

Félagsmenn Ljónshjarta (ungar ekkjur og ekklar 20-50 ára) ætla að hittast og eiga notalega stund saman. Ljónshjartaspjall er haldið annan hvern mánuð og mismunandi málefni rædd. Að þessu sinni er umræðuefnið hátíðirnar sem eru á næsta leiti.

Frá kl. 20-22

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira