17/10/2020

Lífsgæðasetur st.Jó

Námskeið fyrir börn og ungmenni sem misst hafa ástvin.

Námskeiðið er fjóra laugardaga 10.okt, 17.okt, 24.okt og 31.okt frá klukkan 11-14. Boðið verður uppá hádegishressingu.

Nánari upplýsingar og skráning hér:

Foreldramissir
Systkinamissir

Sérstök foreldrakynnig verður á námskeiðinu þann 1.október kl 20:15.

COMING SOON

wkrótce

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira