08/09/2020
Grafarvogskirkja

Opið hús – Birta

Birta er félagsskapur foreldra og forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.

Birta er með opið hús annan þriðjudag í hverjum mánuði. Þar hittast foreldrar/forráðamenn, deila reynslu sinni og sækja styrk til annara með svipaða reynslu.

Boðið er upp á kaffi og með því.

Opið hús er frá kl 20-22

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira