20/09/2022
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Opið hús – AFLÝST

Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi er flestum hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, finna skilning og stuðning þeirra sem deila reynslu.
Sorgarmiðstöð býður upp á opið hús þar sem við eigum gott samtal við aðra sem deila reynslu af ástvinamissi. Aðili frá Sorgarmiðstöð er á staðnum heldur utan um spjallið.

Við óskum eftir skráningu þar sem lágmarksþátttaka verður að vera til að halda viðburðinn

Skráning hér

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira