Sorgarmiðstöð er lokuð dagana 8. Júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Allar pantanir sem berast á þeim tíma eru afgreiddar eftir 6. ágúst.

Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í neyðarsíma Sorgarmiðstöðvar 862-4141.

20/09/2022
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Opið hús – AFLÝST

Þegar við upplifum áfall eins og ástvinamissi er flestum hjálplegt að komast í kynni við og hitta aðra sem eru í sömu sporum, finna skilning og stuðning þeirra sem deila reynslu.
Sorgarmiðstöð býður upp á opið hús þar sem við eigum gott samtal við aðra sem deila reynslu af ástvinamissi. Aðili frá Sorgarmiðstöð er á staðnum heldur utan um spjallið.

Við óskum eftir skráningu þar sem lágmarksþátttaka verður að vera til að halda viðburðinn

Skráning hér

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira