12/09/2019
Hafnarfjörður

Formleg opnun Sorgarmiðstöðvar í Lífsgæðasetri st. Jó

Ávarp frá Rósu bæjarstjóra Hafnarfjarðar og Ölmu landlækni.  Tónlistaratriði Högni Egilsson. Opnun heimasíðu, og erindi Sigurbjargar hjá Lausninni: ,,Að finna leiðina eftir ástvinamissir”

Frá kl. 20:00 – 22:00 
Húsið opnar kl. 19:30.

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira