03/12/2020

Grafarvogskirkja

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá. Samveran er sérstaklega hugsuð til þess að styðja fólk í þeim erfiðu aðstæðum.

Að samverunni standa: Landspítalinn, Þjóðkirkjan og Sorgarmiðstöðin.

NÁNARI DAGSKRÁ VERÐUR AUGLÝST SÍÐAR

COMING SOON

wkrótce

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira