„Stuðningshópastarfið hjálpaði mér mest af öllu. Það var gott að hitta aðra í sömu stöðu og finna loksins alvöru skilning.“

Sorgin
Sorg barna
Þjónusta

Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von

Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu. Sorgarmiðstöð er öllum opin.

Símaver er opið alla virka daga frá 10:00 – 14:00

Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

551 4141

Vilt þú gerast vinur í raun?

Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi.

Play Video

þekkir þú einhvern í sorg og vilt aðstoða?

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar finnurðu allar helstu upplýsingar. Kynntu þér hana vel.

Fréttir

Taktikal er stoltur stuðningsaðili Sorgarmiðstöðvar
Hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal hefur ákveðið að styðja við mikilvægt starf Sorgarmiðstöðvar. Framvegis verða stjórnarfundargerðir félagsins undirritaðar rafrænt með lausn Taktikal sem kemur sér afar vel þar ...
Rekstrarstyrkur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöð rekstrarstyrk að upphæð fimm milljónir króna til tveggja ára.Undanfarin ár hefur Sorgarmiðstöð veitt syrgjendum, aðstandendum þeirra ...
Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023
Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið 2023. Í boði er að hlaupa til stuðnings Sorgarmiðstöð í maraþoninu 19. ágúst. Að þessu sinni söfnum við fyrir stuðningshópastarfi ...
Verkefnastyrkur – Hjálp 48
Sorgarmiðstöð fékk afhentan veglegan verkefnastyrk að upphæð 4 milljónir króna frá félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni í verkefnið Hjálp 48. Verkefnið gengur út á ...
Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar
Hópstjórar Sorgarmiðstöðvar hittast einu sinni á önn og fara yfir verklag hópastarfs, ígrunda nýjungar, uppfæra efni, miðla þekkingu o.fl. Einnig eru nýjir hópstjórar kynntir en ...
Námskeið barna
Í mars kláruðum við námskeið barna í Sorgarmiðstöð. Námskeiðið var einstaklega vel sótt og mættu 12 börn á aldrinum 6 – 15 ára á námskeiðið. ...
Þriðji og fjórði þáttur hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar komnir í loftið
Þriðji þáttur hlaðvarpsins kallast „Sorgarúrvinnsla er forvörn“ og ræðir Karólína Helga Símonardóttir umsjónarmaður hlaðvarps Sorgarmiðstöðvar við Guðrúnu Jónu Guðlaugsdóttur fagstjóra Sorgarmiðstöðvar um bjargráðin, barnsmissi og ...
Sorgarmiðstöð á norðurlandi
Þann 16.-17. febrúar fóru þær Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir fagstjóri og Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri norður á Akureyri.Tilgangur ferðarinnar var að undirbúa það að efla þjónustu ...

Á döfinni

Ýmsir viðburðir
19. ágú 2023
08:00
Miðbær Reykjavíkur

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Ýmsir viðburðir
17. ágú 2023
14:00
Laugardalshöllin

Fit and Run expo

Ýmsir viðburðir
Í vor
Slökkvistöð - Hafnarfirði

Heimsókn til slökkviliðs og lögreglu

Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvarinnar

LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ

SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR

sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Sími: 551 4141

Kennitala: 521118-0400
Reikningsnúmer: 0513-26-009753

Landlæknisembættið er verndari Sorgarmiðstöðvar

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira