„Stuðningshópastarfið var flott í alla staði. Ég myndi ráðleggja fólki að koma ef þau upplifa missi.“

Sorgin
Sorg barna
Þjónusta

Stuðningur – Samkennd – Virðing – Von

Markmið Sorgarmiðstöðvar er að styðja við syrgjendur og alla þá sem vinna að velferð þeirra. Starfsemin lýtur fyrst og fremst að stuðningi, ráðgjöf, upplýsingaþjónustu og fræðslu.

Símaver er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9:00 – 12:00

Netfang: sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

551 4141

Vilt þú gerast vinur í raun?

Með því að gerst vinur í raun styður þú við bakið á einstaklingum, börnum og fullorðnum sem hafa misst ástvin og eru að reyna fóta sig á ný í breyttu lífi.

Play Video

þekkir þú einhvern í sorg og vilt aðstoða?

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar finnurðu allar helstu upplýsingar. Kynntu þér hana vel.

Fréttir

Gulur september
Sorgarmiðstöð tók þátt í verkefninu Gulur september þar sem stofnanir og félagasamtök unnu saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Allur Septembermánuður var lagður undir og voru ...
Barre til styrktar Sorgarmiðstöð
Nemendur í viðburðastjórnun frá háskólanum á Hólum héldu styrktarviðburð fyrir Sorgarmiðstöð. Boðið var upp á Barre í samstarfi við Arnfríði hjá NÚNA collective studio. Barre ...
Við eigum afmæli í dag
Í dag marka 6 ár frá stofnun Sorgarmiðstöðvar. Grasrótarfélög á sviði sorgarúrvinnslu hittust árið 2018 og voru sammála um að bæta þyrfti þjónustu við syrgjendur ...
Oddfellow konur í heimsókn
Rúmlega 70 Oddfellow konur kíktu í heimsókn í Sorgarmiðstöð síðastliðna helgi. Þær fengu fræðslu um sorgina og kynningu á starfsemi Sorgarmiðstöðvar.Oddfellow reglan hefur stutt vel ...
Sorgarmiðstöð á kirkjudögum
Sorgarmiðstöð tók þátt í kirkjudögum sem fóru fram dagana 25. ágúst til 1. september. Þar komu saman einstaklingar af öllu landinu og var sálgæsla í ...
KRAFTUR í heimsókn
Í síðustu viku fékk Sorgarmiðstöð dásamlega heimsókn frá starfsfólki KRAFTS. Þau fengu kynningu á starfseminni okkar en einnig var gefinn góður tími í samtal um ...
Ný stjórn Sorgarmiðstöðvar
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sorgarmiðstöðvar þann 23. maí sl. Þau sem sitja áfram í stjórn eru Berglind Arnardóttir formaður, K. Hulda Guðmundsdóttir og ...
Sorgarmiðstöð á Norðurlandi
Í síðustu viku heimsótti Sorgarmiðstöð Norðurland en undanfarin ár hefur Sorgarmiðstöð verið í samvinnu við Samhygð, félag um sorg og sorgarviðbrögð á Norðurlandi. Megin tilgangur ...

Á döfinni

Ýmsir viðburðir
09. okt 2024
17:15
Rauðavatnsskógur

Skref fyrir skref – Rauðavatnsskógur

Fræðsluerindi
17. okt 2024
18:00
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin

Fræðsluerindi
31. okt 2024
18:00
Sorgarmiðstöð - Lífsgæðasetur st. Jó

Ástvinamissir á efri árum

Skráðu þig á póstlista Sorgarmiðstöðvar

Lokað yfir hátíðirnar

Sorgarmiðstöð verður lokuð frá 25. desember til 2. janúar. Ef erindið er brýnt má hringja í neyðarsíma okkar 862 4141

Á heimasíðu Sorgarmiðstöðvar eru notaðar kökur (e. cookies). » meira